Log in

+354 821-4620 SENDA PÓST

Ástandsskoðun vegna kaupa á fasteign

Ástandsskoðun vegna kaupa á fasteign er góð trygging gegn göllum í fasteignum.  Eignin gæti verið skoðuð hvort sem er við kaup eða sölu og skrifleg skýrsla gerð.

Eignin er alltaf skoðuð með tilliti til aldurs. Oft er nægjanlegt að skoðnarmaður fari með væntanlegum kaupenda og skoði eignina ræði þá um hvort ástæða er að gera skriflega skýrsluum hana eða hluta hennar. Upplagt er, sem dæmi, ef þakið er orðið lélegt er sjálfsagt að
biðja skoðunarmann um skýrslu vegna þess og jafnframt kostnaðarmat.

Skoðunarstofan skoðar einnig hvort stærð eignarinnar er í samræmi við gildandi lög og reglur svo
og opinberar úttekir.
Seljendur eða kaupendur ættu að sannreyna hvort stærð eignarinnar er í samræmi við gildandi lög og reglur. Skoðunarstofan skoðar það.

Síðast uppfært Sunnudagur, 20 Desember 2015 22:55

Hafa samband

Farsími: 821-4620 

Sími: 587-7120

Email: skodun@skodunarstofan.is

Log in or Sign up