Log in

+354 821-4620 SENDA PÓST

Leiguskoðun við leigubyrjun

Leiguskoðun við leigubyrjun: Farið er yfir alla íbúðina (húsið) frá vinstri til hægri: Hvert rými skráð með nafni og númeri. Merkt er við hvert atriði sem skoðað er og þeim gefin einkun samkvæmt fyrirfram skilgreindum forsemdum.

Ef ástæða þykir er athugasemd skráð við atriðið og mynd tekinn ef þurfa þykir. Sérstakur lykill er fyrir þrif húsnæðisins sem einnig er skráð. Eftir að skoðun lýkur er skýrslan prentuð út og viðstöddum gefin kostur á að koma með athugasemdir eða ábendingar um skýrsluna. Eftir að viðstaddir eru sammála um skýrsluna er hún prentuð út í 3 eintökum. Eitt fyrir leigutaka, eitt fyrir leigusala og því 3ja heldur matsmaður. Öll gögn eru vistuð á staðnum í gagnaveri.

 

Síðast uppfært Sunnudagur, 20 Desember 2015 22:53

Hafa samband

Farsími: 821-4620 

Sími: 587-7120

Email: skodun@skodunarstofan.is

Log in or Sign up