Byggingarstjórn
- Flokkur Þjónusta
- Skrifað af Super User
- Skrifa athugasemd
- Read: 5376 times
Nokkur breyting var gerð í nýju mannvirkjalögunum sem samþykkt voru um áramót um ábyrgð og starf byggingarstjóra. Inntak þess er er m.a. að leitast við að skilja af byggingastjórann frá framkvæmdaraðilanum. Byggingarstjóri er í vinnu hjá verkkaupa (t.d. húsfélagi) og ber ábyrgð gagnvart honum.