Leiguskoðun - leiguúttekt
- Flokkur Leiguskoðun
- Skrifað af Super User
- Skrifa athugasemd
- Read: 5116 times
Skoðunarstofan hefur um árabil skoðað eignir fyrir leigusala og leigutaka við byrjun og lok leigutíma. Líklegast er þetta ódýrasta tryggingin fyrir sanngjörnum leiguviðskiptum.