Kostnaðaráætlun
- Skrifað af Super User
- Flokkur Þjónusta
Áður en farið er af stað í viðhaldsframkvæmdir ætti að láta meta ástand húsnæðis og skoða hver viðhaldsþörf þess er. Skoðunarstofan býður upp á athugun þar sem viðhaldsþörf eignarinnar er raðað eftir nauðsyn viðhalds og kostnaður er áætlaður.
Með því móti eru framkvæmdaðliar með klára sýn yfir umfang verksins og þeir geta tekið upplýstar ákvarðanir um fræmkvæmdirnar.
Skoðunarstofan gerir kostnaðaráætlanir vegna viðgerða eða nýbyggina. Oft er gerð ástandsskoðun og í framhaldi er gerð kostnaðar- og verkáætlun.
Áður en kostnaðaráætlun er gerð þarf magntaka eða áætla magn. Þar með er hægt að gera verkáætlun og fá hugmynd um umfang verksins.
Í framhaldinu er oft gerð útboðsgögn og tilboða aflað.